Erlent

Ráðist á bílalest Haniyehs

Forsætisráðherra Palestínu, Ismail Haniyeh, slapp ómeiddur þegar ráðist var á bílalest hans þegar hann var á leið frá föstudagsbænum í mosku á Gaza-ströndinni í dag. Heimildarmenn innan Hamas segja að skotið hafi verið á bílalestina auk þess sem ein bifreið hafi verið brennd.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×