Innlent

Umferð tafðist í göngum eftir slys

MYND/Pjetur

Umferð um Hvalfjarðargöng komst í samt lag á ný um klukkan sjö í gærkvöldi, en tafir urðu í göngunum eftir að bíl var ekið á gangavegginn um fimmleytið. Engan sakaði í bílnum og var umferð hleypt í hollum, ýmist til noðrurs eða suðurs fram hjá vettvangi, á meðan lögregla og bjrögunarmenn athöfnuðu sig þar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×