Innlent

Forsetahjónin keyptu fyrsta álfinn

Ólafur Ragnar Grímsson forseti og Dorrit Moussaieff forsetafrú heimsóttu Vog í morgun og keyptu fyrsta álfinn í árlegri álfasölu SÁÁ. Álfasalan í ár er sú sautjánda í röðinni en hún er mikilvægasta fjáröflun SÁÁ.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×