Innlent

Ekki kosið um álver í Hafnarfirði

Ekki verður af atkvæðagreiðslu meðal Hafnfirðinga um stækkun álversins í Straumsvík, -samhliða bæjarstjórnarkosningunum eftir hálfan mánuð, -eins og talað hefur verið um. Þetta kom fram í máli Lúðvíks Geirssonar bæjarstjóra á Fréttavaktinni eftir hádegi á NFS í dag.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×