Þjónustan muni ekki batna 11. maí 2006 19:00 Læknar við Landspítalann óttast að nýtt hátæknisjúkrahús muni alls ekki skila sjúklingum betri þjónustu en nú. Húsakynni og stjórn spítalans verði stærri, en þjónustan batni ekki. Undirbúningur byggingar nýs hátæknisjúkrahúss við Hringbraut er kominn á fullan skrið. Ingólfur Þórisson, verkefnisstjóri við sjúkrahúsið segir að framkvæmdirnar sjálfar hefjist líklega á árunum 2008-2009 og fyrstu sjúklingarnir verði svo komnir inn árið 2013 ef allt gangi að óskum. Þrír læknar sem fréttastofan ræddi við í dag sögðust ekkert botna þessu hugtaki sem hingað til hefur verið notað. Spítalinn sé jú nú þegar hátæknisjúkrahús og jafnvel þó að nýtt hús verði tekið í notkun, sé hátæknin engu meiri, enda tækjabúnaður og mannauður að mestu sá sami. Læknarnir eru allir sammála um að hið nýja sjúkrahús komi til með að verða mikill peningasvelgur og stjórn spítalans bólgni enn frekar út. Milljarðarnir átján úr Símasölunni komi því tæplega til með að skila sér til sjúklinga spítalans. Samkvæmt heimildum fréttastofu skiptast starfsmenn landsspítalans algjörlega í tvennt hvað þetta varðar, annars vegar þá sem eru sáttir við hið nýja sjúkrahús og svo þá sem telja staðsetninguna slæma, báknið of stórt og peningunum illa varið. Fréttir Innlent Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Innlent Fleiri fréttir Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Sjá meira
Læknar við Landspítalann óttast að nýtt hátæknisjúkrahús muni alls ekki skila sjúklingum betri þjónustu en nú. Húsakynni og stjórn spítalans verði stærri, en þjónustan batni ekki. Undirbúningur byggingar nýs hátæknisjúkrahúss við Hringbraut er kominn á fullan skrið. Ingólfur Þórisson, verkefnisstjóri við sjúkrahúsið segir að framkvæmdirnar sjálfar hefjist líklega á árunum 2008-2009 og fyrstu sjúklingarnir verði svo komnir inn árið 2013 ef allt gangi að óskum. Þrír læknar sem fréttastofan ræddi við í dag sögðust ekkert botna þessu hugtaki sem hingað til hefur verið notað. Spítalinn sé jú nú þegar hátæknisjúkrahús og jafnvel þó að nýtt hús verði tekið í notkun, sé hátæknin engu meiri, enda tækjabúnaður og mannauður að mestu sá sami. Læknarnir eru allir sammála um að hið nýja sjúkrahús komi til með að verða mikill peningasvelgur og stjórn spítalans bólgni enn frekar út. Milljarðarnir átján úr Símasölunni komi því tæplega til með að skila sér til sjúklinga spítalans. Samkvæmt heimildum fréttastofu skiptast starfsmenn landsspítalans algjörlega í tvennt hvað þetta varðar, annars vegar þá sem eru sáttir við hið nýja sjúkrahús og svo þá sem telja staðsetninguna slæma, báknið of stórt og peningunum illa varið.
Fréttir Innlent Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Innlent Fleiri fréttir Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Sjá meira