Sport

Lokamót í meistaradeild VÍS í hestaíþróttum

Síðasta mót Meistaradeildar VÍS fer fram í Glaðheimum í Kópavogi fimmtudaginn 4. maí og verður þá keppt í tveimur greinum gæðingaskeiði og 150 m. skeiði. Mótið hefst kl. 19:00 og er aðgangur ókeypis. Mikil spenna ríkir meðal keppenda fyrir síðasta mótið. Talsvert er í húfi fyrir utan heiðurinn þar sem verðlaunafé er líklega það hæsta í hestaíþróttum hingað til eða samtals kr. 2.200.000.

Sjá nánar HÉR






Fleiri fréttir

Sjá meira


×