Sport

Þorvaldur Árni sigrar fimmgang í Meistaradeild VÍS

Það var Þorvaldur Árni Þorvaldsson og Þokki frá Kýrholti sem sigruðu fimmganginn í Meistaradeild VÍS í gærkveldi. Viðar Ingólfsson á Riddara frá Krossi náði öðru sæti og Sigurður Sigurðarson á Skuggabaldri endaði í því þriðja. Ísleifur og Svalur frá Blönduhlíð áttu magnaða sýningu, en þeir riðu úr 10. sæti í B úrslitum uppí 4. sæti í A úrslit.

Sjá nánar HÉR






Fleiri fréttir

Sjá meira


×