Innlent

Sveitarfélögum hefur fækkað um 20%

Frá Reykjanesbæ
Frá Reykjanesbæ MYND/Vísir

Sveitarfélögum landsins hefur fækkað um rúmlega fimmtung síðustu fjögur árin. Sveitarfélög landsins voru 105 talsins árið 2002 en eru nú aðeins 79 eftir sameiningu Þórshafnarhrepps og Skeggjastaðahrepps. Nær öll fækkunin er meðal sveitarfélaga með innan við 500 íbúa. Þau voru 55 talsins fyrir fjórum árum en eru 30 í dag.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×