Innlent

Nærri 58 þúsund manns hafa skilað inn framtölum á Netinu

57.656 höfðu skilað inn skattframtali á Netinu í kvöld klukkan níu en frestur til að skila inn framtölum til ríkisskattstjóra rennur út á miðnætti. Þetta kemur fram á heimasíðu ríkisskattstjóra, rsk.is. Um 56 þúsund þeirra hafði almenningur fyllt út en hátt í 1700 þeir sem hafa atvinnu af framtalsgerð.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×