Innlent

Viðgerðum á TF-SIF lokið

TF-SIF, minni þyrla Landhelgisgæslunnar komin í gagnið aftur eftir viðgerð.
TF-SIF, minni þyrla Landhelgisgæslunnar komin í gagnið aftur eftir viðgerð. MYND/Vilhelm Gunnarsson

Viðgerð á minni þyrlu Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, lauk í gærkvöldi og er hún nú komin í gagnið eftir langt stopp vegna skorts á varahlutum.

Stóra þyrlan verður áfram úr leik fram í miðjan mánuðinn en þá á stórri skoðun á henni á að ljúka.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×