Innlent

Breytt vaktakerfi vegna óánægju vagnstjóra

Ásgeir Eiríksson, forstjóri Strætós, hófst í morgun handa við að kynna vagnstjórum fyrirtækisins nýtt vaktakerfi sem taka á við af fyrra vaktakerfi sem valdið hefur mikilli óánægju meðal vagnstjóra.

Gamla vaktakerfið átti að vera til bráðabirgða í tíu vikur og er tilkomið vegna nýja leiðakerfisins sem var tekið í notkun á síðasta ári en hefur nú verið við gildi í tæplega ár. Vagnstjórar gagnrýndu mikið álag vegna núverandi vaktakerfisins og sögðu það alls ekki hafa gengið upp.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×