Innlent

Þakplötuflug á Akranesi

Frá Akranesi
Frá Akranesi MYND/ Gunnar V. Andrésson
Þakplötur fuku við nýja íþróttahúsið sem verið er að byggja við Jaðarsbakka á Akranesi í vindhviðum sem voru þar í dag. SS byggingarverktaki sem vinnur við að byggja húsið brást skjótt við og festi plöturnar niður. Engin slys hlutust af þakplötufluginu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×