Innlent

Jónasi Garðarssyni birt ákæra á morgun

Jónasi Garðarssyni formanni Sjómannafélags Reykjavíkur verður birt ákæra á morgun. Mál Lögreglustjórans í Reykjavík gegn honum verður þingfest á morgun og þá gefst Jónasi tækifæri til að tjá sig um sakarefnið. Sem kunnugt er strandaði skemmtibátur Jónasar á skeri á Viðeyjarsundi um nótt í september. Jónas, kona hans og sonur komust lífs af úr slysinu, en karl og kona fórust.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×