Innlent

Alþjóðleg skákhátíð: Skákin brúar bil

Skáksamband Íslands stendur fyrir alþjóðlegri skákhátíð í Reykjavík dagana 6.-18. mars. Skákhátíðin ber heitið Skákin brúar bil og er ætlað að brúa bil milli kynslóða, trúarbragða, þjóðarbrota, kynþátta og kynja. Fjölmargir skáksnillingar koma til landsins gagngert vegna hátíðarinnar sem er ekki síður hátíð fjölbreytileika og fjölmenningar. Skáksnillingarnir koma frá hinum ýmsu löndum meðal annars Egyptalandi, Líbanon, Færeyjum, Bandaríkjunum, Ísrael Rúmerníu og fleiri löndum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×