Innlent

Nýr framkvæmdarstjóri hjá Vensy

Jorge Eugui hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra hjá Vensy, dótturfélagi Alfesca á Spáni. Vensy er markaðsleiðandi í sölu á reyktum laxi á Spáni, bæði í eigin vörumerki, Skandia, og í vörumerkjum stórmarkaða með um 20% markaðshlutdeild, þar af 13% í eigin vörumerki, Skandia. Hjá fyrirtækinu starfa tæplega 300 starfsmenn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×