Innlent

Deilt um hlutfall meðafla

Frystitogarinn Venus, sem er í eigu HB Granda er enn í höfn í Tromsö í Noregi, eftir að norska strandgæslan tók togarann vegna meintra ólöglegra veiða og færði hann til hafnar í gærmorgun.

Togarinn var á þorskveiðum, en deilan snýst um hlutfall meðafla. Skipstjórinn telur að hann sé innan leyfilegra marka og náðist ekki að fá botn í málið í gær.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×