Innlent

Opið í Hlíðarfjalli og Tindastól í dag

Frá Akureyri
Frá Akureyri

Opið er í Hlíðarfjalli við Akureyri í dag frá kl. 10-17. Flestar lyftur eru opnar og skíðafærið er troðinn þurr snjór að sögn forstöðumanns. Klukkan 8 í morgun var sjö gráðu frost og logn. Þá er einnig opið á skíðasvæði Tindastóls við Sauðárkrók frá klukkan 11-17. Þar er austan tveir og átta stiga frost og að sögn staðarhaldara mjög gott skíðafæri.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×