Innlent

Banaslys á Akureyri

ÚR MYNDASAFNI Lögreglustöðin á Akureyri
ÚR MYNDASAFNI Lögreglustöðin á Akureyri MYND/Rúnar

Banaslys varð á Akureyri á sjötta tímanum í morgun þegar bifreið var ekið á vegg á Hjalteyrargötu við Furuvelli. Tveir voru í bílnum og lést annar en hinn liggur alvarlega slasaður á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Hann er þó úr lífshættu. Lögregla segir tildrög slyssins óljós.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×