Innlent

Leggja blóm og kerti við slysstað

Mikill fjöldi blóma og kerta hefur verið lagður að ljósastaur á mótum Kringlumýrarbrautar og Sæbrautar til minningar um Guðrúnu Jónsdóttur sem lést þar í bílslysi aðfaranótt þriðjudags.

Guðrún missti stjórn á bíl sínum með þeim afleiðingum að hann hafnaði á ljósastaurnum. Guðrún var fædd 4. mars árið 1987 og hefði því orðið nítján ára á laugardaginn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×