Erlent

Þrjár danskar stúlkur brunnu inni

Þrjár danskar stúlkur létust í nótt í eldsvoða í kofa í Noregi. Stúlkurnar, sem allar voru undir 18 ára aldri, voru í fjölmennum hópi danskra nema sem gistu í kofum í Hovden í Setesdal. Þrjú önnur ungmenni náðu að forða sér úr brennandi kofanum í tæka tíð.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×