Íranar fagna tilboði Rússa 25. janúar 2006 20:09 f.v. Mehdi Safari, utanríkisráðherra Írans, og Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands. MYND/AP Íranar fagna tilboði stjórnvalda í Moskvu um að Rússar auðgi úran fyrir þá en segja nauðsynlegt að útfæra tilboðið betur. Stjórnvöld í Teheran hóta því að hefja auðgun úrans af fullum krafti ef kjarnorkudeilu þeirra við Vesturveldin verði vísað til Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Íranar eiga von á því að það taki tíma að fullgera samkomulag við Rússa sem báðir aðilar geti sætt sig við. Finna þurfi verksmiðju, ákveða hvernig samvinnu ríkjanna verði háttað og útfæra tæknileg atriði. Vesturveldin styðja tilboð Rússa og vona að nýtt fyrirkomulag auðveldi eftirlit með kjarnorkuáætlun Írana svo hægt verði að tryggja að þeir noti úranið ekki til framleiðslu kjarnorkuvopna. Tilboð Rússa verður rætt frekar á fundi 16. febrúar. Þeir sem gagnrýnt hafa tilboðið segja Írana nota það til að kaupa sér tíma. Í byrjun febrúar kemur stjórn Alþjóða kjarnorkumálastofnunarinnar saman til neyðarfundar þar sem talið er líklegt að tekin verði ákvörðun um hvort deilunni verði vísað til Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Íranar hafa hótað því að hverfa frá alþjóðlegum skuldbindingum sínum verði málinu vísað þangað. Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, efast um að stjórn kjarnorkumálastofnunarinnar nái að vísa deilunni til Öryggisráðsins í byrjun febrúar. Hann segir El Baradei, yfirmann stofnunarinnar, hafa tjáð sér að hann eigi ekki von á því að skýrsla um deiluna verði ekki tilbúin fyrr en í lok febrúar og hún verði ekki kynnt á fundi stjórnarinnar fyrr en í mars. Erlent Fréttir Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Fleiri fréttir Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku Sjá meira
Íranar fagna tilboði stjórnvalda í Moskvu um að Rússar auðgi úran fyrir þá en segja nauðsynlegt að útfæra tilboðið betur. Stjórnvöld í Teheran hóta því að hefja auðgun úrans af fullum krafti ef kjarnorkudeilu þeirra við Vesturveldin verði vísað til Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Íranar eiga von á því að það taki tíma að fullgera samkomulag við Rússa sem báðir aðilar geti sætt sig við. Finna þurfi verksmiðju, ákveða hvernig samvinnu ríkjanna verði háttað og útfæra tæknileg atriði. Vesturveldin styðja tilboð Rússa og vona að nýtt fyrirkomulag auðveldi eftirlit með kjarnorkuáætlun Írana svo hægt verði að tryggja að þeir noti úranið ekki til framleiðslu kjarnorkuvopna. Tilboð Rússa verður rætt frekar á fundi 16. febrúar. Þeir sem gagnrýnt hafa tilboðið segja Írana nota það til að kaupa sér tíma. Í byrjun febrúar kemur stjórn Alþjóða kjarnorkumálastofnunarinnar saman til neyðarfundar þar sem talið er líklegt að tekin verði ákvörðun um hvort deilunni verði vísað til Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Íranar hafa hótað því að hverfa frá alþjóðlegum skuldbindingum sínum verði málinu vísað þangað. Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, efast um að stjórn kjarnorkumálastofnunarinnar nái að vísa deilunni til Öryggisráðsins í byrjun febrúar. Hann segir El Baradei, yfirmann stofnunarinnar, hafa tjáð sér að hann eigi ekki von á því að skýrsla um deiluna verði ekki tilbúin fyrr en í lok febrúar og hún verði ekki kynnt á fundi stjórnarinnar fyrr en í mars.
Erlent Fréttir Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Fleiri fréttir Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku Sjá meira