Þýsku meistararnir í Bayern Munchen hafa ákveðið að bæta við rúmum 3.000 sætum á heimavöll sinn Allianz Arena fljótlega og því mun völlurinn taka við tæplega 70.000 manns á næstunni. Þetta var ákveðið eftir að uppselt var á tólf heimaleiki liðsins í röð í vetur. Breytingarnar eru ekki fyrirhafnarmiklar og því var ákveðið að ráðast í framkvæmdirnar strax.
Bayern fjölgar sætum á heimavelli sínum

Mest lesið





Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti
Íslenski boltinn

Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum
Íslenski boltinn

Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United?
Enski boltinn


