Innlent

Segir sýndarmennsku einkenna mörg brúðkaup

Sr. Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands.
Sr. Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands. Mynd/Vilhelm

Biskup Íslands fjallaði um brúðkaup í Hollywood stíl í messu á prestastefnu í keflavíkurkirkju í gær. Hann hvatti presta og organista til að standa saman gegn afhelgun í kirkjum landsins.

Séra Karl sigurbjörnsson, biskup íslands, koma víða við í ræðu sinni á prestastefnunni. Hann sagði brúðkaup vera að breytast í sýndarmennsku þar sem lítið væri hirt um sönn gildi og helgidóm hjónabandsins. Biskup sagði að sálmar væru næstum horfnir úr brúkaupum og í stað þeirra væru flutt popplög. Biskup hvatti presta og organista til að standa saman gegn afhelgun í kirkjum landsins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×