Innlent

Búið að opna Ólafsfjarðarmúla eftir snjóflóð í morgun

Snjóflóð féll á veginn um Ólafsfjarðarmúla um klukkan hálfellefu í morgun. Búið er að opna veginn aftur og er hann nú greiðfær. Á Norðausturlandi er hálka, snjóþekja, skafrenningur og éljagangur. Ófært er á Lágheiði.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×