Innlent

Vetrarfærð víða fyrir norðan og austan

Vetrarfærð er víða á Norðurlandi eystra og Austurlandi, hálka, hálkublettir eða snjóþekja, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Hvergi er þó fyrirstaða á vegum.

Ástandið er öllu betra annars staðar á landinu. Greiðfært er um velflesta vegi á Suðurlandi, Vesturlandi, Vestfjörðum og Norðurlandi vestra.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×