Sirrý og Heimir sýna jólaandann í verki 28. nóvember 2006 14:00 Efna til jólaleiks í samstarfi við Litaver. „Við viljum minna á það að desember er tími samhjálpar,“ segir Sigríður Arnardóttir, Sirrý, annar umsjónarmanna Íslands í bítið, sem ásamt Litaveri stendur fyrir jólaleik í anda þáttanna Extreme Makeover: Home Edition, sem sýndur er á Stöð tvö. „Við bjóðum fólki semsagt að senda okkur í þættinum línu og benda okkur á fjölskyldur sem því finnst eiga skilið að íbúðin þeirra sé tekin í gegn og segir okkur söguna á bakvið.“ Skilafresturinn rennur út 1. desember en þá munu Sirrý og Heimir Karlsson fara vandlega yfir bréfin og ákveða hver hreppir hnossið. „Þá mæta starfsmenn Litavers á svæðið og taka íbúðina í gegn; mála íbúðina í hólf og gólf, teppaleggja, setja á veggfóður, dúkaleggja og svo framvegis. Á meðan fylgjumst við með öllu saman, ræðum við fólkið og sýnum íbúðina fyrir og eftir breytingar.“ Sirrý bendir á að í allsnægtarþjóðfélaginu Íslandi séu þeir til sem ekki hafa efni á að halda húsnæði sínu við. „Með þessu viljum við vekja fólk til umhugsunar um hvort það geti ekki gert eitthvað til að rétta öðrum hjálparhönd. Fyrir marga er mun mikilvægara að vera rétt hjálparhönd en að fá eitthvað glingur.“ Sirrý segir það fara eftir því hversu vaskir starfsmenn Litavers verða hvenær þátturinn verður á dagskrá en vonast til að geta gert veglegan jólaþátt úr þessu. Þeir sem vilja benda á fólk í leikinn geta sent línu á netfangið bitid@365.is. Menning Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira
„Við viljum minna á það að desember er tími samhjálpar,“ segir Sigríður Arnardóttir, Sirrý, annar umsjónarmanna Íslands í bítið, sem ásamt Litaveri stendur fyrir jólaleik í anda þáttanna Extreme Makeover: Home Edition, sem sýndur er á Stöð tvö. „Við bjóðum fólki semsagt að senda okkur í þættinum línu og benda okkur á fjölskyldur sem því finnst eiga skilið að íbúðin þeirra sé tekin í gegn og segir okkur söguna á bakvið.“ Skilafresturinn rennur út 1. desember en þá munu Sirrý og Heimir Karlsson fara vandlega yfir bréfin og ákveða hver hreppir hnossið. „Þá mæta starfsmenn Litavers á svæðið og taka íbúðina í gegn; mála íbúðina í hólf og gólf, teppaleggja, setja á veggfóður, dúkaleggja og svo framvegis. Á meðan fylgjumst við með öllu saman, ræðum við fólkið og sýnum íbúðina fyrir og eftir breytingar.“ Sirrý bendir á að í allsnægtarþjóðfélaginu Íslandi séu þeir til sem ekki hafa efni á að halda húsnæði sínu við. „Með þessu viljum við vekja fólk til umhugsunar um hvort það geti ekki gert eitthvað til að rétta öðrum hjálparhönd. Fyrir marga er mun mikilvægara að vera rétt hjálparhönd en að fá eitthvað glingur.“ Sirrý segir það fara eftir því hversu vaskir starfsmenn Litavers verða hvenær þátturinn verður á dagskrá en vonast til að geta gert veglegan jólaþátt úr þessu. Þeir sem vilja benda á fólk í leikinn geta sent línu á netfangið bitid@365.is.
Menning Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira