Innlent

Leikskólagjöld lækkuð í Kópavogi

Leikskólanefnd Kópavogs samþykkti fyrr í dag að lækka leikskólagjöld í sveitarfélaginu um þrjátíu prósent. Lækkunin tekur gildi eftir tvo daga, þann fyrsta apríl. Í yfirlýsingu frá fulltrúum Samfylkingarinnar í bæjarstjórn Kópavogs, er þessari ákvörðun meirihluta Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks fagnað. Minnt er á að meirihlutinn hafi hingað til fellt allar tillögur Samfylkingarinnar í þessa veru.



 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×