Sport

Þrír leikir í Landsbankadeildinni

Þrír leikir verða í Landsbankadeild karla í kvöld. Grindavík keppir við Þrótt í Grindavík, Fylkir mætir efsta liði deildarinnar, FH-ingum, á Árbæjarvelli og Fram keppir við Keflavík. Allir leikirnir í Landsbankadeildinni hefjast klukkan 19.15. Sýnt verður úr leikjum kvöldsins á Sýn klukkan 22 í kvöld.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×