Innlent

Gera við rafmagnsstaura í dag

Starfsmenn RARIK á Vesturlandi bíða þess nú að komast upp á Fróðárheiði í birtingu til þess að gera við rafmangnsstaura sem brotnuðu í veðurofsanum á Snæfellsnesi í gærmorgun. Vegna slæmra veðurskilyrða, ísingar og mikillar veðurhæðar reyndist ekki unnt að gera við bilunina í gær. Á meðan er íbúum í Ólafsvík, á Hellisandi og Rifi séð fyrir rafmagni með dísilvélum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×