Tveir leikir hjá konunum í kvöld
Tveir leikir eru í Landsbankadeild kvenna í fótbolta í kvöld. Stjarnan tekur á móti ÍBV klukkan 19 og klukkutíma síðar hefst viðureign ÍA og Keflavíkur á Akranesvelli.
Mest lesið




Ballið ekki búið hjá Breiðabliki
Fótbolti





Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“
Íslenski boltinn

Enskar í úrslit eftir dramatík
Fótbolti