Ránið reyndist hafa verið flótti 30. apríl 2005 00:01 Ástin á sér mörg leyndarmál en fá jafnskrautleg og þau sem Jennifer Wilbanks átti sér um skamma stund. Á þriðjudagskvöldið var fór Jennifer Wilbanks út að skokka eins og venjulega en í þetta skipti kom hún ekki aftur heim. Ekkert fréttist af henni og unnusti hennar hafði samband við lögreglu. Fjölmiðlar vestra tönnluðust á því sem hljómaði eins og ákaflega sorgleg saga. Í gær þegar hætta átti leitinni að henni hafði Jennifer samband við unnustan frá Nýja-Mexíkó, meira en tvö þúsund kílómetra frá heimili þeirra. Hún sagði að sér hefði verið rænt. Sagan var á þá leið að karl og kona hefðu rænt henni og klippt á henni hárið og að hún vissi ekki hvar hún væri. Lögreglan rakti símtalið, fann Jennifer og komst að sannleikanum í málinu. Ray Schultz, lögreglustjóri í Alburquerque, segir að lögreglumenn hafi komist að því að Jennifer hefði orðið hrædd og áhyggjufull út af hjónabandinu sem hún væri að ganga í og því hafi hún ákveðið að hún þyrfti að vera ein með sjálfri sér. Á lagið var sem sagt of mikið og Jennifer stakk af. Fyrst tók hún rútu til Las Vegas. Þaðan lá leiðin til Albuquerque í Nýja-Mexíkó þar sem peningarnir kláruðust. Spurningin nú hlýtur að vera hvaða líkur séu á því að nú liggi leiðin upp að altarinu. Erlent Fréttir Mest lesið Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Erlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Sjá meira
Ástin á sér mörg leyndarmál en fá jafnskrautleg og þau sem Jennifer Wilbanks átti sér um skamma stund. Á þriðjudagskvöldið var fór Jennifer Wilbanks út að skokka eins og venjulega en í þetta skipti kom hún ekki aftur heim. Ekkert fréttist af henni og unnusti hennar hafði samband við lögreglu. Fjölmiðlar vestra tönnluðust á því sem hljómaði eins og ákaflega sorgleg saga. Í gær þegar hætta átti leitinni að henni hafði Jennifer samband við unnustan frá Nýja-Mexíkó, meira en tvö þúsund kílómetra frá heimili þeirra. Hún sagði að sér hefði verið rænt. Sagan var á þá leið að karl og kona hefðu rænt henni og klippt á henni hárið og að hún vissi ekki hvar hún væri. Lögreglan rakti símtalið, fann Jennifer og komst að sannleikanum í málinu. Ray Schultz, lögreglustjóri í Alburquerque, segir að lögreglumenn hafi komist að því að Jennifer hefði orðið hrædd og áhyggjufull út af hjónabandinu sem hún væri að ganga í og því hafi hún ákveðið að hún þyrfti að vera ein með sjálfri sér. Á lagið var sem sagt of mikið og Jennifer stakk af. Fyrst tók hún rútu til Las Vegas. Þaðan lá leiðin til Albuquerque í Nýja-Mexíkó þar sem peningarnir kláruðust. Spurningin nú hlýtur að vera hvaða líkur séu á því að nú liggi leiðin upp að altarinu.
Erlent Fréttir Mest lesið Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Erlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent