Erlent

Sjö létust í lestarslysi í Marokkó

Sjö létust og fjórir slösuðust í Marokkó í dag þegar lest og rúta skullu saman. Rútan keyrði fyrir lestina en bílstjóri rútunnar sinnti ekki viðvörunarljósum um að lestin væri að koma og keyrði út á teinana með fyrrgreindum afleiðingum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×