Stríðið gegn hryðjuverkum 29. júní 2005 00:01 Það er aðeins eitt stríð í gangi: stríðið gegn hryðjuverkum og einn vígvöllurinn er Írak. Þetta var meginkjarninn í sjónvarpsávarpi Bush Bandaríkjaforseta í gær, þar sem hann tengdi stríðið í Írak og árásirnar á Bandaríkin ellefta september ítrekað saman. Bush var rólegur og yfirvegaður á skjánum í gær enda tilgangurinn að sannfæra landa sína um að allt væri í sómanum. Hann sagði m.a.: Líkt og flestir Bandaríkjamenn hef ég séð myndirnar sem sýna ofbeldi og blóðsúthellingar. Þær eru skelfilegar og þjáningarnar eru raunverulegar. Ég veit að Bandríkjamenn spyrja sig frammi fyrir öllu þessu ofbeldi hvort fórnirnar borgi sig? Þær gera það og eru nauðsynlegar öryggi landsins. Óvinir okkar munu bara bera sigur úr býtum ef við gleymum þeim lærdómi sem við drógum af ellefta september. Látum framtíð Íraka í hendur Zarkaví og látum menn eins og Bin Laden um að ráða framtíð Mið-Austurlanda. Ég vil gæta að öryggi þjóðar minna. Ég læt þetta ekki gerast á minni vakt. Sjö hundruð og fimmtíu hermenn sem hlýddu á Bush fögnuðu ákaft en viðbrögðin á götunni hvort sem er í Írak eða Bandaríkjunm voru heldur neikvæðari. Ávarpið var ekki síst viðbrögð við dvínandi vinsældum Bush og tiltrú almennings á honum. Demókratar gagnrýndu forsetann harðlega í gærkvöldi en samkvæmt könnun CNN voru fjörutíu og sex prósent mjög jákvæð að því loknu, tuttugu og átta prósent nokkuð jákvæð og 24 prósent neikvæð. Erlent Fréttir Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
Það er aðeins eitt stríð í gangi: stríðið gegn hryðjuverkum og einn vígvöllurinn er Írak. Þetta var meginkjarninn í sjónvarpsávarpi Bush Bandaríkjaforseta í gær, þar sem hann tengdi stríðið í Írak og árásirnar á Bandaríkin ellefta september ítrekað saman. Bush var rólegur og yfirvegaður á skjánum í gær enda tilgangurinn að sannfæra landa sína um að allt væri í sómanum. Hann sagði m.a.: Líkt og flestir Bandaríkjamenn hef ég séð myndirnar sem sýna ofbeldi og blóðsúthellingar. Þær eru skelfilegar og þjáningarnar eru raunverulegar. Ég veit að Bandríkjamenn spyrja sig frammi fyrir öllu þessu ofbeldi hvort fórnirnar borgi sig? Þær gera það og eru nauðsynlegar öryggi landsins. Óvinir okkar munu bara bera sigur úr býtum ef við gleymum þeim lærdómi sem við drógum af ellefta september. Látum framtíð Íraka í hendur Zarkaví og látum menn eins og Bin Laden um að ráða framtíð Mið-Austurlanda. Ég vil gæta að öryggi þjóðar minna. Ég læt þetta ekki gerast á minni vakt. Sjö hundruð og fimmtíu hermenn sem hlýddu á Bush fögnuðu ákaft en viðbrögðin á götunni hvort sem er í Írak eða Bandaríkjunm voru heldur neikvæðari. Ávarpið var ekki síst viðbrögð við dvínandi vinsældum Bush og tiltrú almennings á honum. Demókratar gagnrýndu forsetann harðlega í gærkvöldi en samkvæmt könnun CNN voru fjörutíu og sex prósent mjög jákvæð að því loknu, tuttugu og átta prósent nokkuð jákvæð og 24 prósent neikvæð.
Erlent Fréttir Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Sjá meira