Haukum spáð tvöföldum meisturum 15. september 2005 00:01 Haukum er enn eitt árið spáð mikilli velgengni á Íslandsmótinu í handknattleik en spá forráðamanna félaganna í kvenna- og karlaflokki var birt í gær og eru Haukar í efsta sæti á báðum vígstöðum. Birkir Ívar Guðmundsson, markvörður íslenska landsliðsins og Hauka, segir spána hafa komið nokkuð á óvart. "Þessi niðurstaða kom mér töluvert á óvart því við höfum misst sterka leikmenn en að vísu fengið góða menn í staðinn. En það er erfitt að fylla í skörð eftir leikmenn sem hafa verið lykilmenn í okkar liði í langan tíma. Við höfum æft vel að undanförnu og ætlum okkur auðvitað að vera í toppbaráttunni." Liði Þórs er spáð í 12. sæti í deildinni en Árni Þór Sigtryggsson, sem verið hefur einn besti leikmaður liðsins undanfarin ár, gekk í raðir Hauka í sumar, en eldri bróðir hans Rúnar Sigtryggsson er kominn aftur á heimaslóðir og vetur leggst vel í hann. "Ég er ánægður með að vera kominn aftur heim í Þór. Það er það sem ég ætlaði mér alltaf að gera. Það er mikill metnaður hjá liðinu og ég er viss um að við getum staðið okkur betur en spáin gefur til kynna, þó hún hafi ekkert komið mér á óvart. En við ætlum okkur auðvitað að reyna að vera í efri hluta deildarinnar." Guðmundur Karlsson, þjálfari kvennaliðs Hauka, reiknar með jafnri keppni í vetur. "Ég á von á því að keppnin verði hörð í vetur og vonandi tekst okkur að spila af fullum styrk. Við komum ágætlega undirbúin til leiks eftir að hafa keppt Evrópuleiki og æft vel að undanförnu. Það má líka búast við því að umgjörðin í kringum handboltann verði góð og keppnin á örugglega eftir að verða jafnari en margir búast við. Ég hlakka því til vetrarins." Íslenski handboltinn Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira
Haukum er enn eitt árið spáð mikilli velgengni á Íslandsmótinu í handknattleik en spá forráðamanna félaganna í kvenna- og karlaflokki var birt í gær og eru Haukar í efsta sæti á báðum vígstöðum. Birkir Ívar Guðmundsson, markvörður íslenska landsliðsins og Hauka, segir spána hafa komið nokkuð á óvart. "Þessi niðurstaða kom mér töluvert á óvart því við höfum misst sterka leikmenn en að vísu fengið góða menn í staðinn. En það er erfitt að fylla í skörð eftir leikmenn sem hafa verið lykilmenn í okkar liði í langan tíma. Við höfum æft vel að undanförnu og ætlum okkur auðvitað að vera í toppbaráttunni." Liði Þórs er spáð í 12. sæti í deildinni en Árni Þór Sigtryggsson, sem verið hefur einn besti leikmaður liðsins undanfarin ár, gekk í raðir Hauka í sumar, en eldri bróðir hans Rúnar Sigtryggsson er kominn aftur á heimaslóðir og vetur leggst vel í hann. "Ég er ánægður með að vera kominn aftur heim í Þór. Það er það sem ég ætlaði mér alltaf að gera. Það er mikill metnaður hjá liðinu og ég er viss um að við getum staðið okkur betur en spáin gefur til kynna, þó hún hafi ekkert komið mér á óvart. En við ætlum okkur auðvitað að reyna að vera í efri hluta deildarinnar." Guðmundur Karlsson, þjálfari kvennaliðs Hauka, reiknar með jafnri keppni í vetur. "Ég á von á því að keppnin verði hörð í vetur og vonandi tekst okkur að spila af fullum styrk. Við komum ágætlega undirbúin til leiks eftir að hafa keppt Evrópuleiki og æft vel að undanförnu. Það má líka búast við því að umgjörðin í kringum handboltann verði góð og keppnin á örugglega eftir að verða jafnari en margir búast við. Ég hlakka því til vetrarins."
Íslenski handboltinn Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira