Fótbolta eða júdó? 11. desember 2005 14:54 Knattspyrnustjóri Arsenal, Arsene Wenger segir að Alan Shearer, fyrirliði Newcastle komist upp með meira en aðrir leikmenn. Wenger er ósáttur við frammistöðu dómarans Dermot Gallagher þegar Arsenal tapaði 1-0 fyrir Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær en Arsenal lék manni færri eftir að Gilberto fékk rauða spjaldið eftir 57 mínútna leik liðanna á St James Park. "Ég er ekki alveg að skilja þetta. Ég vil alla vega fá almennilega útskýringu á því hvenær um brot er að ræða þegar boltinn er í loftinu. Þá get ég alla vega farið yfir það með mínum mönnum á æfingu og sagt við þá; Sko, þið megið stökkva eftir boltanum en fara fyrst í manninn sem stekkur með ykkur. Alan Shearer er þannig gaur sem fer fyrst á leikmanninn og stekkur svo í boltann og kemst of oft upp með það." segir Wenger sem saknar þess að sínir menn fái að spila venjulegan fótbolta að eigin sögn. "Í Evrópu væri þetta ekki leyfilegt. Við verðum að ákveða okkur hvort við viljum spila fótbolta eða jódó." segir Wenger og er greinilega orðinn þreyttur á því að vissir leikmenn eigi meira inni hjá dómnurunum en aðrir. "Mér finnst Shearer hafa allt of mikil áhrif á dómarann og komast upp með meira en aðrir leikmenn. Hann fékk eitt gult spjald á 90. mínútu af því leikurinn var að verða búinn. Þetta spjald var fyrir mér meira til sýnis en annað." bætti Wenger við en þetta var fimmti ósigur Arsenal á útivelli í deildinni í vetur. Liðið er í 6. sæti deildarinnar og heilum 17 stigum á eftir toppliði Chelsea. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Sjá meira
Knattspyrnustjóri Arsenal, Arsene Wenger segir að Alan Shearer, fyrirliði Newcastle komist upp með meira en aðrir leikmenn. Wenger er ósáttur við frammistöðu dómarans Dermot Gallagher þegar Arsenal tapaði 1-0 fyrir Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær en Arsenal lék manni færri eftir að Gilberto fékk rauða spjaldið eftir 57 mínútna leik liðanna á St James Park. "Ég er ekki alveg að skilja þetta. Ég vil alla vega fá almennilega útskýringu á því hvenær um brot er að ræða þegar boltinn er í loftinu. Þá get ég alla vega farið yfir það með mínum mönnum á æfingu og sagt við þá; Sko, þið megið stökkva eftir boltanum en fara fyrst í manninn sem stekkur með ykkur. Alan Shearer er þannig gaur sem fer fyrst á leikmanninn og stekkur svo í boltann og kemst of oft upp með það." segir Wenger sem saknar þess að sínir menn fái að spila venjulegan fótbolta að eigin sögn. "Í Evrópu væri þetta ekki leyfilegt. Við verðum að ákveða okkur hvort við viljum spila fótbolta eða jódó." segir Wenger og er greinilega orðinn þreyttur á því að vissir leikmenn eigi meira inni hjá dómnurunum en aðrir. "Mér finnst Shearer hafa allt of mikil áhrif á dómarann og komast upp með meira en aðrir leikmenn. Hann fékk eitt gult spjald á 90. mínútu af því leikurinn var að verða búinn. Þetta spjald var fyrir mér meira til sýnis en annað." bætti Wenger við en þetta var fimmti ósigur Arsenal á útivelli í deildinni í vetur. Liðið er í 6. sæti deildarinnar og heilum 17 stigum á eftir toppliði Chelsea.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Sjá meira