Erlent

Nýr flokksformaður hjá jafnaðarmönnum í Þýskalandi

Það hyllir undir að þýskum stjórnmálamönnum takist að berja saman ríkisstjórn, eftir langar vikur og mikil vandræði frá því að kosið var í október. Kristilegir demókratar og Jafnaðarmenn eru ánægðir með stjórnarsáttmála sem liggur fyrir. Jafnaðarmenn kusu svo í dag nýjan flokksformann, Matthias Platzeck, og vandræðamaðurinn Edmund Stoiber virðist sjálfur í slíkum vanda í Bæjaralandi að hann verður að líkindum til friðs í Berlín.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×