Erlent

Ferja sökk í Pakistan

60 manns fórust þegar ferja sökk í Indus ánni í Pakistan í morgun. Talsmaður pakistanska hersins segir að ferjan hafi sokkið nálægt borginni Thatta, sunnarlega í Pakistan. Talið er að 80 manns hafi verið um borð þegar ferjan sökk en verið er að rannsaka orsakir slyssins.
 

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×