Tilnefningar til Eddunnar: Sjónvarpsþáttur ársins 28. október 2005 17:10 SIRRÝ - Skjár 1Sirry er ótvíræð viðtalsdrottning landins. Hún stýrir þáttum sínum af mikillli ábyrgð og heldur ótrauð áfram að taka fyrir vandasöm málefni. Þátturinn minnir fólk á fjölbreytileika lífins. Umgjörð þáttarins hefur rótgróið yfirbragð en Sirrý eflir með hverju árinu. Vinnsla þáttanna og framsetning er til fyrirmyndar, þáttur eins og Sirrý þarf alltaf að vera til í íslensku sjónvarpssamfélagi. FRAMLEIÐANDI: SKJÁR 1 STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI – Ragnheiður Thorsteinsson Í BRENNIDEPLI – RÚVEinstaklega vandaður fréttaskýringaþáttur í anda 60 mínútna. Framleiðslugæði sem við viljum sjá meira af í íslensku sjónvarpi. FRAMLEIÐANDI: RÚV STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Páll Benediktsson/HaukurHauksson SJÁLFSTÆTT FÖLK - Stöð 2Við fáum ekki leið á Sjálfstæðu Fólki. Jóni Ársæli og Steingrími sýna okkur innilegar nærmyndir af einstöku fólki í hverjum þættinum af fætur öðrum. Lengi megi þeir kappar halda áfram að gera gott sjónvarpsefni. FRAMLEIÐANDI: Stöð 2 Steingrímur Jón Þórðarson STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Jón Ársæll Þórðarson/Steingrímur Jón Þórðarson EINU SINNI VAR ... - Stöð 2Eva María vinnur traust viðmælenda sinna og gefur okkur innsýn í liðna atburði sem mörg okkar hafa gleymt en eiga fullt erindi á borð til okkar í dag. Heillandi þættir. FRAMLEIÐANDI: Storm ehf STJORNANDI/LEIKSTJÓRI: Eva María Jónsdóttir ÚTLÍNUR – RÚVÚtlínur eru vandaðir þættir um íslenska myndlist og myndlistarmenn. Höfundur þáttanna nýta möguleika sjónvarpsins sem miðils á frumlegan, skapandi og skemmtilegan hátt og ná þannig nýstárlegan tökum á viðfangsefni sínu. Myndlist um myndlist í miðli sem hentar myndlistinni betur en aðrir og nær því sjálfur þegar best lætur að verða myndlist. FRAMLEIÐANDI: RÚV STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Þiðrik Ch. Emilsson/Gylfi Gíslason Eddan Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
SIRRÝ - Skjár 1Sirry er ótvíræð viðtalsdrottning landins. Hún stýrir þáttum sínum af mikillli ábyrgð og heldur ótrauð áfram að taka fyrir vandasöm málefni. Þátturinn minnir fólk á fjölbreytileika lífins. Umgjörð þáttarins hefur rótgróið yfirbragð en Sirrý eflir með hverju árinu. Vinnsla þáttanna og framsetning er til fyrirmyndar, þáttur eins og Sirrý þarf alltaf að vera til í íslensku sjónvarpssamfélagi. FRAMLEIÐANDI: SKJÁR 1 STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI – Ragnheiður Thorsteinsson Í BRENNIDEPLI – RÚVEinstaklega vandaður fréttaskýringaþáttur í anda 60 mínútna. Framleiðslugæði sem við viljum sjá meira af í íslensku sjónvarpi. FRAMLEIÐANDI: RÚV STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Páll Benediktsson/HaukurHauksson SJÁLFSTÆTT FÖLK - Stöð 2Við fáum ekki leið á Sjálfstæðu Fólki. Jóni Ársæli og Steingrími sýna okkur innilegar nærmyndir af einstöku fólki í hverjum þættinum af fætur öðrum. Lengi megi þeir kappar halda áfram að gera gott sjónvarpsefni. FRAMLEIÐANDI: Stöð 2 Steingrímur Jón Þórðarson STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Jón Ársæll Þórðarson/Steingrímur Jón Þórðarson EINU SINNI VAR ... - Stöð 2Eva María vinnur traust viðmælenda sinna og gefur okkur innsýn í liðna atburði sem mörg okkar hafa gleymt en eiga fullt erindi á borð til okkar í dag. Heillandi þættir. FRAMLEIÐANDI: Storm ehf STJORNANDI/LEIKSTJÓRI: Eva María Jónsdóttir ÚTLÍNUR – RÚVÚtlínur eru vandaðir þættir um íslenska myndlist og myndlistarmenn. Höfundur þáttanna nýta möguleika sjónvarpsins sem miðils á frumlegan, skapandi og skemmtilegan hátt og ná þannig nýstárlegan tökum á viðfangsefni sínu. Myndlist um myndlist í miðli sem hentar myndlistinni betur en aðrir og nær því sjálfur þegar best lætur að verða myndlist. FRAMLEIÐANDI: RÚV STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Þiðrik Ch. Emilsson/Gylfi Gíslason
Eddan Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira