Tilnefningar til Eddunnar: Sjónvarpsþáttur ársins 28. október 2005 17:10 SIRRÝ - Skjár 1Sirry er ótvíræð viðtalsdrottning landins. Hún stýrir þáttum sínum af mikillli ábyrgð og heldur ótrauð áfram að taka fyrir vandasöm málefni. Þátturinn minnir fólk á fjölbreytileika lífins. Umgjörð þáttarins hefur rótgróið yfirbragð en Sirrý eflir með hverju árinu. Vinnsla þáttanna og framsetning er til fyrirmyndar, þáttur eins og Sirrý þarf alltaf að vera til í íslensku sjónvarpssamfélagi. FRAMLEIÐANDI: SKJÁR 1 STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI – Ragnheiður Thorsteinsson Í BRENNIDEPLI – RÚVEinstaklega vandaður fréttaskýringaþáttur í anda 60 mínútna. Framleiðslugæði sem við viljum sjá meira af í íslensku sjónvarpi. FRAMLEIÐANDI: RÚV STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Páll Benediktsson/HaukurHauksson SJÁLFSTÆTT FÖLK - Stöð 2Við fáum ekki leið á Sjálfstæðu Fólki. Jóni Ársæli og Steingrími sýna okkur innilegar nærmyndir af einstöku fólki í hverjum þættinum af fætur öðrum. Lengi megi þeir kappar halda áfram að gera gott sjónvarpsefni. FRAMLEIÐANDI: Stöð 2 Steingrímur Jón Þórðarson STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Jón Ársæll Þórðarson/Steingrímur Jón Þórðarson EINU SINNI VAR ... - Stöð 2Eva María vinnur traust viðmælenda sinna og gefur okkur innsýn í liðna atburði sem mörg okkar hafa gleymt en eiga fullt erindi á borð til okkar í dag. Heillandi þættir. FRAMLEIÐANDI: Storm ehf STJORNANDI/LEIKSTJÓRI: Eva María Jónsdóttir ÚTLÍNUR – RÚVÚtlínur eru vandaðir þættir um íslenska myndlist og myndlistarmenn. Höfundur þáttanna nýta möguleika sjónvarpsins sem miðils á frumlegan, skapandi og skemmtilegan hátt og ná þannig nýstárlegan tökum á viðfangsefni sínu. Myndlist um myndlist í miðli sem hentar myndlistinni betur en aðrir og nær því sjálfur þegar best lætur að verða myndlist. FRAMLEIÐANDI: RÚV STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Þiðrik Ch. Emilsson/Gylfi Gíslason Eddan Mest lesið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Fleiri fréttir Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
SIRRÝ - Skjár 1Sirry er ótvíræð viðtalsdrottning landins. Hún stýrir þáttum sínum af mikillli ábyrgð og heldur ótrauð áfram að taka fyrir vandasöm málefni. Þátturinn minnir fólk á fjölbreytileika lífins. Umgjörð þáttarins hefur rótgróið yfirbragð en Sirrý eflir með hverju árinu. Vinnsla þáttanna og framsetning er til fyrirmyndar, þáttur eins og Sirrý þarf alltaf að vera til í íslensku sjónvarpssamfélagi. FRAMLEIÐANDI: SKJÁR 1 STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI – Ragnheiður Thorsteinsson Í BRENNIDEPLI – RÚVEinstaklega vandaður fréttaskýringaþáttur í anda 60 mínútna. Framleiðslugæði sem við viljum sjá meira af í íslensku sjónvarpi. FRAMLEIÐANDI: RÚV STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Páll Benediktsson/HaukurHauksson SJÁLFSTÆTT FÖLK - Stöð 2Við fáum ekki leið á Sjálfstæðu Fólki. Jóni Ársæli og Steingrími sýna okkur innilegar nærmyndir af einstöku fólki í hverjum þættinum af fætur öðrum. Lengi megi þeir kappar halda áfram að gera gott sjónvarpsefni. FRAMLEIÐANDI: Stöð 2 Steingrímur Jón Þórðarson STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Jón Ársæll Þórðarson/Steingrímur Jón Þórðarson EINU SINNI VAR ... - Stöð 2Eva María vinnur traust viðmælenda sinna og gefur okkur innsýn í liðna atburði sem mörg okkar hafa gleymt en eiga fullt erindi á borð til okkar í dag. Heillandi þættir. FRAMLEIÐANDI: Storm ehf STJORNANDI/LEIKSTJÓRI: Eva María Jónsdóttir ÚTLÍNUR – RÚVÚtlínur eru vandaðir þættir um íslenska myndlist og myndlistarmenn. Höfundur þáttanna nýta möguleika sjónvarpsins sem miðils á frumlegan, skapandi og skemmtilegan hátt og ná þannig nýstárlegan tökum á viðfangsefni sínu. Myndlist um myndlist í miðli sem hentar myndlistinni betur en aðrir og nær því sjálfur þegar best lætur að verða myndlist. FRAMLEIÐANDI: RÚV STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Þiðrik Ch. Emilsson/Gylfi Gíslason
Eddan Mest lesið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Fleiri fréttir Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira