Innlent

Dæmdur fyrir fjársvik

Maðurinn var sakaður um að hafa notfært sér stöðu sína sem yfirmaður prentsmiðju í Hafnarfirði árin 2001 og 2003 og veðsett ýmsar prentvinnsluvélar og -tæki til Sparisjóðs Hafnarfjarðar þó þær hafi verið í eigu Glitnis. Auk þess seldi hann prentvélar og aðrar vélar til ýmissa aðila, sem allar voru veðsettar með fyrsta veðrétti til Sparisjóðs Hafnarfjarðar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×