Hans stendur við umsóknina 7. október 2005 00:01 Lögmaður Hans Markúsar Hafsteinssonar, sem nýverið var veitt lausn úr embætti sóknarprests Garðasóknar, segir að Hans muni una niðurstöðu úrskurðarnefndar sem lagði til að hann yrði færður til í starfi. Hans mun samt standa við umsókn sína um sitt gamla embætti í Garðasókn. Biskupstofa sendi í gær frá sér fréttatilkynningu þar sem tilteknir voru sjö prestar sem sótt höfðu um stöðu sóknarprests í Garðakirkju. Embættið losnaði sem kunnugt er þegar Hans Markúsi var veitt lausn eftir átök í sókninni síðastliðið sumar. Átök sóknarprestsins og sóknarnefndar enduðu með því að úrskurðarnefnd kirkjunnar lagði til að Hans yrði færður til í starfi og gerður að héraðspresti í Reykajvíkurprófastsdæmi vestur. Það vakti athygli í gær að Hans var einn af sjö umsækjendum um sitt gamla starf í Garðasókn. Þá varðist hann allra frétta af málinu, að öðru leyti en því að hann staðfesti umsókn sína, en fékkst ekki til að svara því af eða á hvort hann hyggðist jafnhliða una niðurstöðu um tilfærslu í embætti. Í gærkvöld barst svo önnur tilkynning frá Biskupstofu þar sem fram kom að Hans hefði samþykkt niðurstöðu úrskurðarnefndarinnar og hygðist taka embætti héraðsprestsins. Að sögn Sveins Andra Sveinssonar, lögmanns séra Hans, er þó ekki þar með sagt að umsókn Hans Markúsar í sitt gamla embætti í Garðakirkju sé dregin til baka. Sveinn Andri segir umbjóðanda sinn ætla að halda umsókn sinni til streitu þrátt fyrir að taka embætti héraðsprests. Hans mun því ætla að láta á það reyna hvort valnefnd, skipuð fimm fyrrverandi sóknarbörnum hans og Skálholtsbiskupi, muni bjóða honum starfið að nýju. Hans Markús stendur nú í málaferlum vegna úrskurðar um tilfærslu hans, tilfærslu sem hann sjálfur hefur gengist við en jafnhliða sótt um sitt gamla starf. Ekki hefur náðst í Hans sjálfan í morgun. Fréttir Innlent Mest lesið Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Sjá meira
Lögmaður Hans Markúsar Hafsteinssonar, sem nýverið var veitt lausn úr embætti sóknarprests Garðasóknar, segir að Hans muni una niðurstöðu úrskurðarnefndar sem lagði til að hann yrði færður til í starfi. Hans mun samt standa við umsókn sína um sitt gamla embætti í Garðasókn. Biskupstofa sendi í gær frá sér fréttatilkynningu þar sem tilteknir voru sjö prestar sem sótt höfðu um stöðu sóknarprests í Garðakirkju. Embættið losnaði sem kunnugt er þegar Hans Markúsi var veitt lausn eftir átök í sókninni síðastliðið sumar. Átök sóknarprestsins og sóknarnefndar enduðu með því að úrskurðarnefnd kirkjunnar lagði til að Hans yrði færður til í starfi og gerður að héraðspresti í Reykajvíkurprófastsdæmi vestur. Það vakti athygli í gær að Hans var einn af sjö umsækjendum um sitt gamla starf í Garðasókn. Þá varðist hann allra frétta af málinu, að öðru leyti en því að hann staðfesti umsókn sína, en fékkst ekki til að svara því af eða á hvort hann hyggðist jafnhliða una niðurstöðu um tilfærslu í embætti. Í gærkvöld barst svo önnur tilkynning frá Biskupstofu þar sem fram kom að Hans hefði samþykkt niðurstöðu úrskurðarnefndarinnar og hygðist taka embætti héraðsprestsins. Að sögn Sveins Andra Sveinssonar, lögmanns séra Hans, er þó ekki þar með sagt að umsókn Hans Markúsar í sitt gamla embætti í Garðakirkju sé dregin til baka. Sveinn Andri segir umbjóðanda sinn ætla að halda umsókn sinni til streitu þrátt fyrir að taka embætti héraðsprests. Hans mun því ætla að láta á það reyna hvort valnefnd, skipuð fimm fyrrverandi sóknarbörnum hans og Skálholtsbiskupi, muni bjóða honum starfið að nýju. Hans Markús stendur nú í málaferlum vegna úrskurðar um tilfærslu hans, tilfærslu sem hann sjálfur hefur gengist við en jafnhliða sótt um sitt gamla starf. Ekki hefur náðst í Hans sjálfan í morgun.
Fréttir Innlent Mest lesið Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Sjá meira