Innlent

Vöktu Þorlákshöfn

"Þetta var sérsveit ríkislögreglustjóra sem í daglegu tali er kölluð víkingasveitin," segir Jón F. Bjartmarz, yfirmaður sérsveitarinnar. Kvartanir hafa borist dómsmálaráðuneyti og ríkislögreglustjóra frá íbúum í Þorlákshöfn um hávaðamengun aðfaranótt þriðjudags frá æfingum víkingasveitarinnar. Jón segir þessar æfingar hafa farið fram árlega frá 1983. "Við þurfum að endurskoða stað- eða tímasetningu æfinganna," segir Jón. Jón segir sprengiefni hafa verið notað.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×