Innlent

Vill sérstök viðbrögð

Sturla Böðvarsson samgönguráðherra hefur skipað Póst- og fjarskiptastofnun að bregðast sérstaklega við vegna frétta í Fréttablaðinu sem byggja á skjölum sem blaðið hefur komist yfir. Póst- og fjarskiptastofnun hefur eftirlit með fjarskiptafyrirtækjum og starfsmönnum þeirra. Í bréfi til stofnunarinnar segir Sturla að tölvupóstur og önnur gögn um einkamálefni fólks njóti ríkrar verndar í stjórnarskrá og fjarskiptalögum. Hann segir viðurlögin hörð.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×