Innlent

Þórhallur ráðinn til Sjónvarpsins

Þórhallur Gunnarsson hefur verið ráðinn ritstjóri nýs dægurmálaþáttar í Sjónvarpinu sem hefur haft vinnuheitið Opið hús og verður á dagskrá á eftir kvöldfréttum. Þórhallur, sem hefur unnið við Ísland í dag á Stöð 2 undanfarin misseri, kemur í stað Loga Bergmanns Eiðssonar sem flutti sig yfir á Stöð 2 í gær.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×