Innlent

Óttast að uppskera hafi eyðilagst

Eyfirskir bændur óttast að kornuppskera á um það bil áttatíu hektörum af kornökrum hafi eyðilagst í norðan áhlaupinu, sem er alvarlegt áfall fyrir þessa nýju búbót bænda. Svarfdælskir bændur fara einkum illa út úr þessu, að því er kemur fram á Degi. net, því þreksivélin sem kom þangað í síðustu viku bilaði og komst ekki í lag aftur fyrr en það var orðið um seinann.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×