Erfið ákvörðun að fara frá FH 22. september 2005 00:01 "Það má segja að þetta séu þrír eins árs samningar," sagði Leifur Garðarsson, fyrrum aðstoðarþjálfari FH, við Fréttablaðið eftir að hann skrifaði undir þriggja ára samning sem aðalþjálfari Fylkis í Árbænum. Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH, segir að ráðning Leifs í Árbæinn sé besta ákvörðun Fylkis í áraraðir.Leifur segir að það hafi verið hræðilega erfið ákvörðun að skilja við FH eftir þrjú frábær ár sem aðstoðarþjálfari. Hann kom til starfa vorið 2003 þegar FH var spáð falli en liðið varð í 2. sæti og svo Íslandsmeistari næstu tvö árin á eftir.Leifur segist vonast til þess að ná góðum árangri með Fylkisliðið og það strax. "Hjá Fylki er allt fyrir hendi til að ná góðum árangri ef menn stilla saman strengi sína."Nokkrir lykilmenn Fylkis eins og Helgi Valur Daníelsson, Valur Fannar Gíslason og Haukur Ingi Guðnason eru allir með lausa samninga. Samningaviðræður við þá standa nú yfir og bendir allt til þess að þeir verði áfram í herbúðum liðsins. Að sögn Harðar Antonssonar, formanns meistaraflokksráðs Fylkis, er jafnframt ætlunin að styrkja liðið með þremur öflugum leikmönnum og er sú leit þegar hafin. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Sjá meira
"Það má segja að þetta séu þrír eins árs samningar," sagði Leifur Garðarsson, fyrrum aðstoðarþjálfari FH, við Fréttablaðið eftir að hann skrifaði undir þriggja ára samning sem aðalþjálfari Fylkis í Árbænum. Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH, segir að ráðning Leifs í Árbæinn sé besta ákvörðun Fylkis í áraraðir.Leifur segir að það hafi verið hræðilega erfið ákvörðun að skilja við FH eftir þrjú frábær ár sem aðstoðarþjálfari. Hann kom til starfa vorið 2003 þegar FH var spáð falli en liðið varð í 2. sæti og svo Íslandsmeistari næstu tvö árin á eftir.Leifur segist vonast til þess að ná góðum árangri með Fylkisliðið og það strax. "Hjá Fylki er allt fyrir hendi til að ná góðum árangri ef menn stilla saman strengi sína."Nokkrir lykilmenn Fylkis eins og Helgi Valur Daníelsson, Valur Fannar Gíslason og Haukur Ingi Guðnason eru allir með lausa samninga. Samningaviðræður við þá standa nú yfir og bendir allt til þess að þeir verði áfram í herbúðum liðsins. Að sögn Harðar Antonssonar, formanns meistaraflokksráðs Fylkis, er jafnframt ætlunin að styrkja liðið með þremur öflugum leikmönnum og er sú leit þegar hafin.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Sjá meira