Frjálsíþróttahöllin á eftir áætlun 21. september 2005 00:01 Nýja frjálsíþróttahöllin í Laugardal, sem einnig er ráðstefnu- og sýningarhöll, verður ekki tilbúin fyrir vígslumót 15. október eins og stefnt var að. Til stóð að halda stórt og mikið frjálsíþróttamót fyrir alla aldursflokka í tengslum við Móta- og aukaþing Evrópska frjálsíþróttasambandsins sem fram fer á Hótel Nordica 14. og 15. okt. nk. og vígja frjálsíþróttaaðstöðuna að viðstöddum helstu forystumönnum frjálsíþróttamála í Evrópu. "Því er ekki að neita að þetta eru okkur mikil vonbrigði. Okkur langaði að sýna öllum helstu forystumönnum frjálsra íþrótta í Evrópu þetta glæsilega hús í notkun sem væntanlegan vettvang fyrir alþjóðleg mót í framtíðinni. Hingað buðum við öllum þeim sem skipta máli í frjálsíþróttaheiminum eins og formönnum og framkvæmdastjórum frjálsíþróttasambanda, framkvæmdastjórum gullmótanna, umboðsmönnum og fleiri. Húsið er að mér skilst tveimur til þremur vikum á eftir áætlun. Það verður bara að taka þessu eins og hverju öðru hundsbiti," sagði Jónas Egilsson, formaður Frjálsíþróttasambands Íslands í samtali við Fréttablaðið. Að sögn Jónasar Kristinssonar, framkvæmdastjóra Laugardalshallar, þykir honum miður að frjálsíþróttahöllin verði ekki tilbúin til þess að halda umrætt vígslumót en við því sé ekkert að gera. Framkvæmdir eru lítillega á eftir áætlun. "Það er alla vega hægt að sýna húsið þótt það verði ekki tilbúið til notkunar."Ekki er komin formleg dagsetning á vígslu frjálsíþróttahallarinnar en vígslumótið verður haldið strax fyrstu helgina eftir að vígslan fer fram. Íþróttir Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Sjá meira
Nýja frjálsíþróttahöllin í Laugardal, sem einnig er ráðstefnu- og sýningarhöll, verður ekki tilbúin fyrir vígslumót 15. október eins og stefnt var að. Til stóð að halda stórt og mikið frjálsíþróttamót fyrir alla aldursflokka í tengslum við Móta- og aukaþing Evrópska frjálsíþróttasambandsins sem fram fer á Hótel Nordica 14. og 15. okt. nk. og vígja frjálsíþróttaaðstöðuna að viðstöddum helstu forystumönnum frjálsíþróttamála í Evrópu. "Því er ekki að neita að þetta eru okkur mikil vonbrigði. Okkur langaði að sýna öllum helstu forystumönnum frjálsra íþrótta í Evrópu þetta glæsilega hús í notkun sem væntanlegan vettvang fyrir alþjóðleg mót í framtíðinni. Hingað buðum við öllum þeim sem skipta máli í frjálsíþróttaheiminum eins og formönnum og framkvæmdastjórum frjálsíþróttasambanda, framkvæmdastjórum gullmótanna, umboðsmönnum og fleiri. Húsið er að mér skilst tveimur til þremur vikum á eftir áætlun. Það verður bara að taka þessu eins og hverju öðru hundsbiti," sagði Jónas Egilsson, formaður Frjálsíþróttasambands Íslands í samtali við Fréttablaðið. Að sögn Jónasar Kristinssonar, framkvæmdastjóra Laugardalshallar, þykir honum miður að frjálsíþróttahöllin verði ekki tilbúin til þess að halda umrætt vígslumót en við því sé ekkert að gera. Framkvæmdir eru lítillega á eftir áætlun. "Það er alla vega hægt að sýna húsið þótt það verði ekki tilbúið til notkunar."Ekki er komin formleg dagsetning á vígslu frjálsíþróttahallarinnar en vígslumótið verður haldið strax fyrstu helgina eftir að vígslan fer fram.
Íþróttir Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Sjá meira