Betra að vera í úrvaldseildinni 10. september 2005 00:01 Mick McCarthy, stjóri Sunderland, er duglegur að finna ljósu punktana í afleitu gengi hans manna í úrvalsdeildinni og eftir tapið gegn Chelsea í gær, sagði hann að það væri í það minnsta betra að vera staddur í úrvalsdeildinni en í fyrstu deildinni. Sunderland er eina liðið í úrvalsdeildinni sem er án stiga eftir fimm umferðir og situr í neðsta sæti deildarinnar með markatöluna 2:9. Eftir að liðið tapaði fyrsta leiknum í úrvalsdeildinni sagðist McCarthy ætla að njóta tímabilsins í úrvalsdeildinni og hann virðist svo sannarlega ætla að standa við það. Lið Chelsea lék ekki vel á heimavelli sínum í dag, en hafði þó nokkuð auðveldan 2-0 sigur á lánlausu liði Sunderland. "Það vantaði lítið upp á baráttu minna manna í dag, en það sem mér þykir helst vanta í lið mitt er trúin á það að við getum unnið í þessari deild. Við erum allri að bíða eftir að vinna þennan fyrsta leik og leikurinn við West Brom í næstu umferð verður gríðarlega mikilvægur í þeim skilningi. Þegar allt er talið, er ég þó miklu ánægðari að vera að spila í úrvalsdeildinni en þeirri fyrstu," sagði McCarthy. Jose Mourinho var ekki mjög sáttur við spilamennsku sinna manna, en var sáttur við stigin þrjú. "Mínir menn eru búnir að vera úti um allar jarðir að spila landsleiki og því er ástandið upp og ofan á leikmönnum. Sumir hafa varla mætt á æfingu í tíu daga vegna anna, á meðan menn eins og Asier del Horno hefur æft tvisvar á dag. Þegar upp er staðið er ég sáttur við stigin þrjú, en við þurfum að bæta okkur mikið ef við ætlum að halda þessu róli í deildinni," sagði Portúgalinn. Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Mick McCarthy, stjóri Sunderland, er duglegur að finna ljósu punktana í afleitu gengi hans manna í úrvalsdeildinni og eftir tapið gegn Chelsea í gær, sagði hann að það væri í það minnsta betra að vera staddur í úrvalsdeildinni en í fyrstu deildinni. Sunderland er eina liðið í úrvalsdeildinni sem er án stiga eftir fimm umferðir og situr í neðsta sæti deildarinnar með markatöluna 2:9. Eftir að liðið tapaði fyrsta leiknum í úrvalsdeildinni sagðist McCarthy ætla að njóta tímabilsins í úrvalsdeildinni og hann virðist svo sannarlega ætla að standa við það. Lið Chelsea lék ekki vel á heimavelli sínum í dag, en hafði þó nokkuð auðveldan 2-0 sigur á lánlausu liði Sunderland. "Það vantaði lítið upp á baráttu minna manna í dag, en það sem mér þykir helst vanta í lið mitt er trúin á það að við getum unnið í þessari deild. Við erum allri að bíða eftir að vinna þennan fyrsta leik og leikurinn við West Brom í næstu umferð verður gríðarlega mikilvægur í þeim skilningi. Þegar allt er talið, er ég þó miklu ánægðari að vera að spila í úrvalsdeildinni en þeirri fyrstu," sagði McCarthy. Jose Mourinho var ekki mjög sáttur við spilamennsku sinna manna, en var sáttur við stigin þrjú. "Mínir menn eru búnir að vera úti um allar jarðir að spila landsleiki og því er ástandið upp og ofan á leikmönnum. Sumir hafa varla mætt á æfingu í tíu daga vegna anna, á meðan menn eins og Asier del Horno hefur æft tvisvar á dag. Þegar upp er staðið er ég sáttur við stigin þrjú, en við þurfum að bæta okkur mikið ef við ætlum að halda þessu róli í deildinni," sagði Portúgalinn.
Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira