Innlent

Sigldi undir breskum fána

Skemmtibáturinn sem fórst á Viðeyjarsundi í nótt sigldi undir breskum fána og var nýkeyptur til landsins að því er fram kemur í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni. Báturinn var 9,9 metra langur af gerðinni Skilsö, smíðaður í Noregi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×