Óttast að þúsundir hafi farist 6. september 2005 00:01 Meirihluti fórnarlamba fellibyljarins í New Orleans hafa nú verið flutt frá borginni. Leitarfólk fer nú hús úr húsi til þess að reyna að finna fólk á lífi sem þarfnast hjálpar og svo flytja megi hvern einasta íbúa borgarinnar á brott. Lögreglan skaut á hóp byssumanna, og drap að minnsta kosti tvo. Byssumennirnir skutu á hóp viðgerðarmanna sem voru á leið yfir brú í borginni. Dregið hefur úr glæpum og ofbeldi eftir að þúsundir þjóðvarðarliða voru fluttar til borgarinnar til að koma á lögum og reglu. Flestir þjófnaðanna sem nú eiga sér stað eru framdir í neyð og er litið fram hjá því ef nauðstaddir stela sér matvælum eða drykkjarvörum til þess beinlínis að halda lífi. Hópar fólks hafa loks hafist handa við það hörmulega starf að safna saman líkum af götum borgarinnar. Ótölulegur fjöldi líka er enn á floti í flóðvatninu, föst í byggingum eða liggja á víðavangi. Yfirvöld vara við því að tala látinna geti farið að hækka all ískyggilega og óttast að mannfall geti skipt þúsundum. Björgunarmenn standa frammi fyrir þeim vandræðum að fjöldi fólks neitar að yfirgefa húsnæði sitt. Sumir segjast vilja vernda eigur sínar, en aðrir vilja ekki yfirgefa gæludýr sín sem ekki eru leyfð í neyðarskýlunum. Haft er eftir aðstoðarinnanríkisráðherra Bandaríkjanna, Michael Chertoff, í Washington Post að engum verði leyft að vera eftir. "Við munum ekki leyfa það að fólk dveli í húsum sínum vikum og mánuðum saman meðan við dælum vatni úr borginni og hreinsum hana," sagði hann. Borgarstjóri New Orleans, Ray Nagin, tók undir orð Chertoff og sagði það öryggisatriði að allir yfirgæfu borgina. Erlent Fréttir Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Fleiri fréttir Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Sjá meira
Meirihluti fórnarlamba fellibyljarins í New Orleans hafa nú verið flutt frá borginni. Leitarfólk fer nú hús úr húsi til þess að reyna að finna fólk á lífi sem þarfnast hjálpar og svo flytja megi hvern einasta íbúa borgarinnar á brott. Lögreglan skaut á hóp byssumanna, og drap að minnsta kosti tvo. Byssumennirnir skutu á hóp viðgerðarmanna sem voru á leið yfir brú í borginni. Dregið hefur úr glæpum og ofbeldi eftir að þúsundir þjóðvarðarliða voru fluttar til borgarinnar til að koma á lögum og reglu. Flestir þjófnaðanna sem nú eiga sér stað eru framdir í neyð og er litið fram hjá því ef nauðstaddir stela sér matvælum eða drykkjarvörum til þess beinlínis að halda lífi. Hópar fólks hafa loks hafist handa við það hörmulega starf að safna saman líkum af götum borgarinnar. Ótölulegur fjöldi líka er enn á floti í flóðvatninu, föst í byggingum eða liggja á víðavangi. Yfirvöld vara við því að tala látinna geti farið að hækka all ískyggilega og óttast að mannfall geti skipt þúsundum. Björgunarmenn standa frammi fyrir þeim vandræðum að fjöldi fólks neitar að yfirgefa húsnæði sitt. Sumir segjast vilja vernda eigur sínar, en aðrir vilja ekki yfirgefa gæludýr sín sem ekki eru leyfð í neyðarskýlunum. Haft er eftir aðstoðarinnanríkisráðherra Bandaríkjanna, Michael Chertoff, í Washington Post að engum verði leyft að vera eftir. "Við munum ekki leyfa það að fólk dveli í húsum sínum vikum og mánuðum saman meðan við dælum vatni úr borginni og hreinsum hana," sagði hann. Borgarstjóri New Orleans, Ray Nagin, tók undir orð Chertoff og sagði það öryggisatriði að allir yfirgæfu borgina.
Erlent Fréttir Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Fleiri fréttir Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Sjá meira